Ráðgefandi…

…lausnir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Við bjóðum ýmsar lausnir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.

Fjármálastjórn

Fjármálastjórn með áherslu á sparnað og hagkvæmni. Upplýsingar um reksturinn reglulega og tímanlega.

Ráðgjöf

Ráðgjöf varðandi rekstur m.a. greiningarvinna, innri endurskoðun, ferlagreiningar, gerð viðskiptaáætlana og ársreikninga, stofnun fyrirtækja, úttekt á stjórnarháttum og önnur sérhæfð verkefni.

Bókhald

Færsla á bókhaldsgögnum og afstemmingar eftir þörfum. Útreikningur launa og skilagreinar vegna staðgreiðslu, lífeyrissjóðs og stéttarfélagsgjalda. Útgáfa reikninga og innheimta. Einnig VSK afstemming og uppgjör.

Sjá nánar um þjónustuna hér eða sendu okkur fyrirspurn.