Flokkaskipt greinasafn: Fréttir og tilkynningar

Hér birtist fréttnæmt efni um Ráðgefandi og það sem er eftst á baugi í þjóðfélaginu. Einnig ýmsar tilkynningar eftir aftvikum.

Breytingar á skattlagningu frá áramótum

Í fjárlögum sem samþykkt voru fyrir jól má finna ýmsar breytingar á skattalögum. Hér er hlekkur á vef RSK með upplýsingum um skatta, gjöld og bætur á árinu 2016.

Fyrir þá sem hafa áhuga á fjárlögunum í heild sinni þá er hlekkur á vef Alþingis hér.

Nýtt nafn og ný heimasíða

Fáðu ráð hjá Ráðgefandi slf. er nýtt nafn á fyrirtækinu Sólstofan bókhald og ráðgjöf slf. Þó síðara nafnið hafi haft ákveðna þýðingu fyrir stofnanda þá var það orðið úrelt þar sem starfsemin var ekki lengur í sólstofu í Hveragerði heldur í sögulegu húsi á Eyrarbakka.   Lesa áfram Nýtt nafn og ný heimasíða

Við erum á Facebook

Við erum komin á Facebook og hér er hlekkur á síðuna okkar. Færslur er settar þar inn nokkrum sinnum í viku. Þeir sem vilja fylgjast með okkur er bent á að „Líka“ síðuna.