Að færa bókhald

Það er í sjálfu sér ekki flókið að færa bókhald. Ef færslur eru t.d. innan við 20 á mánuði gæti dugað að halda utan um bókhaldsfærslur í excel. Einhver dæmi eru um að menn séu enn að nota þar til gerðar bókhaldsbækur og er það í góðu lagi í byrjun. Lesa áfram Að færa bókhald

Meðferð bókhaldsgagna

Lang auðveldasta leiðin til þess að halda utan um bókhaldsgögn er að nota  bankareikning til þess.

Allir reikningar og kostnaður er greiddur af bankareikningnum.

Öllum innborgunum af sölu (vöru eða þjónustu), framlögum eða styrkjum er beint inn á bankareikninginn. Lesa áfram Meðferð bókhaldsgagna

Bókhaldsgögn

Bókhaldsgögn eru allir pappírar eða rafræn gögn sem sýna eða staðfesta færslu fjármuna frá einum aðila til annars. Eftirfarandi er listi yfir helstu tegundir bókhaldsgagna: Lesa áfram Bókhaldsgögn